Tvö námskeið að hefjast, Dekur 50+ og Gravity/bolti

Tvö 5 vikna námskeið eru að hefjast hjá okkur.Hið vinsæla námskeið Dekur 50+ hefst í dag og er 3x í viku, þar af er einn volgur tími.Gravity/bolti, magnaðir styrktartímar, hefst á morgun, þri, og er 2x í viku. Þeir sem eru á námkseiðum hjá okkur mega æfa í tækjasalnum að vild og mæta í opna tíma á meðan námskeiði stendur.http://www.bjarg.is/is/namskeidVerið velkomin!