Tvö námkeið

Það troðfylltist aftur á nýja námskeiðið Nýtt útlit hjá Öbbu og verða því tveir hópar í gangi.  Annar kl 16:30 4x í viku.  Hinn hópurinn verður kl 17:30 á mánudögum og miðvikudögum en 16:30 á þriðjudögum og fimmtudögum.  Geggjuð blanda af tímum og þú finnur árangur ansi fljótt ef þú mætir 4x í viku.  Þetta eru síðustu námskeiðin fyrir sumarfrí.