Tveir danstímar á laugardegi

Það verða tveir danstímar á morgn eins og vanalega þó 6x6x6 námskeiðið sé búið og næsta ekki byrjað.  Ásóknin í tímann kl 12 er mikil og við höfum opnað hann fyrir áhugasömum Zumbadönsurum. Það verður Shabam kl 12 og Body Jam kl 13.  Body Jam tíminn er opinn fyrir alla, þarft ekki að eiga kort og hann er líka opinn fyrir allan aldur.  Dönsum okkur inní helgina.