Tryggvi vann árskort

Karlapúlið kláraðist fimmtudaginn 12. maí. Tryggvi Haraldsson gerði sér lítið fyrir og vann öll verðlaunin nema bestu mætingu.Karlapúlið kláraðist fimmtudaginn 12. maí.  Tryggvi Haraldsson gerði sér lítið fyrir og vann öll verðlaunin nema bestu mætingu.  Hann náði 10% léttingu á 8 vikum og krækti sér í 6 mánaða kort eins og stelpurnar 3 af Lífsstílsnámskeiðunum.  Hann léttist einnig mest og missti flesta sentimetra og þar bættist við hálft ár.  Gunnar Valtýsson var með 100% mætingu og fékk þriggja mánaða kort í verðlaun.