Tónlistarkvöld á miðvikudögum!

Valur pumpar þríhöfðann!
Valur pumpar þríhöfðann!
Síðastliðin 2-3 ár höfum við boðið uppá rokktónlist í tækjasalnum á miðvikudögum. En núna hefur enginn verið til að stjórna tónlistinni þannig að rokkið fjaraði út. Síðastliðin 2-3 ár höfum við boðið uppá rokktónlist í tækjasalnum á miðvikudögum.  En núna hefur enginn verið til að stjórna tónlistinni þannig að rokkið fjaraði út.  Nú er kominn nýr tónlistarstjóri, Valur Eyjólfsson ætlar að spila tónlist sem allir ættu að fíla, teknó, remix af ýmsum góðum lögum.  Þannig að það verður meira stuð í tækjasalnum framvegis á miðvikudagskvöldum uppúr kl. 19:00.  Auðvitað er aldrei hægt að gera öllum til hæfis, en þetta er tilraun.