Þrek úti/inni

Tíminn á mánudögum sem heitir þrek úti/inni verður mest úti í sumar. Hugsaður sem útitími, en það voraði seint og því var hann inni til að byrja með.