Tækjasalur opnar mánudaginn 1.febrúar

Tækjasalurinn okkar mun opna mánudaginn 1.febrúar.

Skráning verður á ákveðin svæði en nánari útfærsla verður kynnt um helgina.