Sumargleði á Bjargi - opið hús fyrir alla!

Við elskum laugardaga á Bjargi og ætlum því að hafa tvo laugardaga í þessari viku. Fimmtudaginn 5.maí (Uppstigningardag) verður sannkölluð Sumargleði hér á Bjargi. Opið hús og frítt í tíma & tækjasal. Kynningar á vörum og starfemi: - Sportver kynning og sumartilboð á hjólum - MS kynnar vörur - Grillmatur frá Norðlenska - HFA kynnir starfsemi sína og verður með þrautabraut fyrir börn - UFA Eyrarskokk kynir starfsemi sína og tekur æfingu frá Bjargi kl 10   Tímar í boði: - kl 10:00  Ólatími - kl 11:00  Zumba partý alla, fyrir konur og kalla - kl 12:00  Fjölskyldusprell - fullæorðnir og börn Hlökkum til að sjá ykkur !