Sumardagskráin hefst 23. maí

Bjarg náttúrulega, nýja slagorðið okkar
Bjarg náttúrulega, nýja slagorðið okkar
Nú er síðasta vikan þar sem vetrardagskráin gildir. Það snjóaði aðeins áðan, en við búumst við sól og sumri á mánudag og skellum okkur út á línuskauta, að hlaupa eða hjóla.Nú er síðasta vikan þar sem vetrardagskráin gildir.  Það snjóaði aðeins áðan, en við búumst við sól og sumri á mánudag og skellum okkur út á línuskauta, að hlaupa eða hjóla.  Opnunartíminn breytist og við lokum fyrr á kvöldin kl. 20:00 og kl. 18 á föstudögum.  Helgaropnunin mun líka breytast.  Tímum fækkar verulega en við byrjum með slatta af tímum og tínum þá svo út ef aðsókn verður léleg, 10 manns og undir er slappt, við viljum sjá 15-30 manns. Tímataflan er komin inn undir liðnum tímatafla.