Strákarnir flottir!

Heimir svakalegi liggur fremast
Heimir svakalegi liggur fremast
Karlapúlið kláraðist á þriðjudaginn og þar var einn sem sló öll fyrri met. Hann náði 10% léttingu(15,2) er hann reif af sér 15 kíló og 46 sentimetrar fóru, þar af 23 af miðjunni. Hetjan heitir Heimir Sigurðsson. Karlapúlið kláraðist á þriðjudaginn og þar var einn sem sló öll fyrri met.  Hann náði 10% léttingu(15,2) er hann reif af sér 15 kíló og 46 sentimetrar fóru, þar af 23 af miðjunni.  Hetjan heitir Heimir Sigurðsson.  Þetta námskeið er frábær leið til þess að læra að æfa og borða rétt og ótrúlegt að það skuli ekki vera betur sótt.  3 íþróttakennarar sjá um þjálfunina og við ætlum að reyna einu sinni enn að bjóða uppá karlanámskeið eftir áramótin. konurnar eru oftast yfir 100 á hinum námskeiðunum þremur.