Steini hljóp á 49:59

Steini leggur af stað
Steini leggur af stað
Afmælisdagurinn hans Steina varð að einum allsherjar hlaupa og hreyfingardegi. Hann hljóp í hádeginu og var miklu fljótari en hann eða nokkur annar reiknaði með.Afmælisdagurinn hans Steina varð að einum allsherjar hlaupa og hreyfingardegi.  Hann hljóp í hádeginu og var miklu fljótari en hann eða nokkur annar reiknaði með. Um 20 manns hlupu með honum alla leið, nokkrir bættust við á leiðinni og á endasprettinum, líklega komu um 40 manns með honum í mark. Hann bauð til veislu, ekkert nema hollusta og við heyrðum minnst á hálft maraþon?  Til hamingju Steini, þú ert hetja. Það eru myndir á myndasíðunni okkar.