Spinning fellur niður

Vegna masterclass tímans í Zumbu í dag kl 18:30 fellum við niður spinningtímann.  Von er á miklum fjölda og þarf hópurinn báða salina.