Spinning

Núna eru spinninghjólin komin á stóran sal og nóg plass og gott loft.  40 hjól og hægt að spinna t.d. einu sinni í viku hjá Tryggva og þá fylgir þrektíminn á laugardögum með fyrir 14.000 kr. fram að áramótum, það er bara slikkur.  Já, kannið málið hvort þið voruð að mæta oftar en 2x í viku, ef ekki þá er þetta flottur díll.  Body Balance 1x í viku fram að áramótum kostar líka 14.000 kr og þá fylgir einn Hot yoga tími með og Bjargþrekið ef vill, en Balancinn er á laugardögum eins og þrekið. Einmitt, til hagsbóta fyrir viðskiptavininn.