Snæfell

Ingibjörg, Kristín og Hugrún
Ingibjörg, Kristín og Hugrún
Það voru 18 manns sem fóru á Snæfell á vegum Bjargs/afmælisferð. Þetta er eina ferðin sem við höfum auglýst sem hópferð. En flestir eru duglegir að drífa sig á fjöll í góðu veðri þegar þeim hentar. Því ákváðum við að vera ekki að auglýsa fleiri göngur. Það voru 18 manns sem fóru á Snæfell á vegum Bjargs/afmælisferð.  Þetta er eina ferðin sem við höfum auglýst sem hópferð.  En flestir eru duglegir að drífa sig á fjöll í góðu veðri þegar þeim hentar.  Því ákváðum við að vera ekki að auglýsa fleiri göngur.  Höfum samt farið á ýmsa tinda og á laugardag fórum við 6 saman uppá Kerlingu og gengum svo áfram yfir Þríklakka, Bónda, Krummana 2, Syðri og ytri Súlur.  Vorum í 20 stiga hita og logni allan daginn fyrir ofan þokuna sem lá yfir bænum.