Skráning í sunnudags-hjólatímann

Við höfum tekið upp skráningu í hjólatímann á sunnudögum. Skráning hefst á miðvikudegi kl 8:00 og er hægt að hringja í 462-7111 eða skrá sig í afgreiðslu.
Er þetta gert til að komast hjá þeirri ös sem hefur myndast þegar stöðin er opnuð á sunnudögum og margir þurfa frá að hverfa.