Skráning í Hot Yoga á sunnudögum

Munið að skrá ykkur í afgreiðslunni í Hot Yoga á sunnudaginn.  Látið allt íþróttafólk vita af þessum tíma og bjóðið því með.  Við ætlum að láta skrá til að byrja með svo það mæti ekki of margir.  leiðinlegt að komast ekki að.  Það verður örugglega tími næsta sunnudag og kostar 500kr fyrir íþróttafólkið, ekkert fyrir korthafa á Bjargi.