Skráning hafin á öll námskeið!

Kvöldhópurinn frá síðustu önn
Kvöldhópurinn frá síðustu önn
Nú er skráning hafin á námskeiðin okkar. Þú getur valið um lífsstílsnámskeið að morgni eða kvöldi, sjálfsagt að flakka á milli. Nú er skráning hafin á námskeiðin okkar.  Þú getur valið um lífsstílsnámskeið að morgni eða kvöldi, sjálfsagt að flakka á milli.  Ef þú telur þig vera 30 kg of þunga(n) þá eru Siðubitarnir eitthvað fyrir þig, sjá extra tilboð.  Karlarnir fá svo sér námskeið fyrir sig og unglingarnir líka. Skráðu þig strax, það eru þegar komin 30 nöfn á kvöldnámskeiðið og við sjáum til hvort við höfum pláss fyrir fleiri.  Nánari upplýsingar undir liðnum lífsstíll. Gravity námskeiðin eru svo 4 vikur og hafa slegið í gegn.  Virkilega vaxtamótandi og styrkjandi.  Verðum með þrjú námskeið núna: mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 06:15, annan hóp kl. 09:30 og svo kl. 17:15.  4 vikur kosta 10000kr og er allt innifalið, aðgangur að tækjasal og öðrum tímum, mælingar og matardagbækur ef vill.