Skráning hafin á námskeið í janúar

Skráning á námskeiðin okkar í janúar er hafin en þar má finna:

Heilsugrunnur (hefst 9.jan)

Heilsugrunnur framhald (hefst 9.jan)

Hjólanámskeið (hefst 3.jan)

Dekur 50+ (hefst 4.jan)

Leikfimi fyrir 60+ (hefst 4.jan)

Sterkur lyftinganámskeið (hefst 9.jan)

Karlayoga (hefst 10.jan)

Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðin má finna hér