Skráning er hafin á 60+ námskeiðin í haust

Skráning er hafin á 60+ námskeiðin okkar en þau hefjast mánudaginn 28.ágúst. Hægt er að skrá sig í síma 462-7111 eða koma við hjá okkur.

Hóparnir eru á eftirfarandi tímum:

Mánu- miðviku- & föstudaga kl 9:10 , 10:10 og 11:10

Það er nú þegar orðið fullt í hópinn kl 10:10.