Skráning á námskeið í fullum gangi

Skráning á haustnámskeiðin okkar stendur nú yfir en eftirfarandi námskeið eru í boði:

Leikfimi 60+  - hefst 28.ágúst

Sterkur - hefst 4.sept

Dekur 50+  - hefst 4.sept

Heilsugrunnur - hefst 4.sept

Heilsugrunnur framhald - hefst 4.sept

Karlayoga - hefst 5.sept

Skráning á námskeiðin má finna hér

Hjólanámskeiðið hefst í október en verður auglýst um miðjan september.