Skráning á námskeið

Það er mikið spurt um námskeiðin sem byrja í janúar.  Við byrjum að skrá í þau 1. desember.  Nýtt útlit, Dekurnámskeið, Nýjan lífsstíl, FIMM/TVO, Gravity námskeið og Gravity/bolta námskeið.  Nýtt námskeið verður í boði fyrir fólk sem vill ná tökum á bjöllunum.  Tryggvi mun sjá um kennsluna á því námskeiði.