Skráning á hjólanámskeið hafin

Hjólaæfingar Bjargs og HFA hefjast 10.október.

Hjólaæfingarnar henta öllum þeim sem vilja bæta hjólaformið, svitna í skemmtilegum félagskap, vera í reglubundinni þjálfun, hreinsa huga og taka á því.

Æfingatímar eru eftirfarandi:

Þriðjudaga kl 5:55 & 18:00

Fimmtudaga kl 5:55 & 18:00

Laugardaga kl 9:30

Sunnudaga kl 10:00

Einnig er í boði að mæta í opna hjólatíma á föstudögum kl 6:05 og 16:30 

Nánari upplýsingar og skráning