Skráning á 60+ námskeiðin hafin

Skráning á 60+ námskeiðin okkar er hafin en þau hefjast mánudaginn 29.ágúst.

Námskeiðin hafa verið afar vinsæl hjá okkur en lagt er upp á bæði fagmennsku og skemmtilegheit. 

Vel menntaðir kennarar með áralanga reynslu, heitir pottar og kaffi.

Tímarnir eru á mánu- , miðviku, og föstudögum og eru þrjár tímasetningar í boði 9:10 , 10:10 og 11:10

Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér 

Hægt er að skrá sig á námskeiðið í gegnum sportabler eða mæta til okkar í afgreiðsluna