Skólakortin í sölu

Afsláttarkortin til framhaldsskólanna hafa verið í sölu allan mánuðinn og verða áfram.  Allir sem skrifuðu sig á listana og verða ekki búnir að borga 10. júní fá reikning í heimabanka.