Síðustu mælingar hjá lífsstílshópum og Síðubitum í dag

Nú er komið að lokum námskeiðanna og komið að lokamælingum. Það verður svo lokatími á miðvikudag hjá hópunum þremur og verðlaunaafhending. Karlapúlið klárast á fimmtudag og lokamæling hjá þeim á þriðjudag.