Salsa/Zumba leikfimi

Við ætlum að breyta Zumbatímunum næstu 4 vikurnar í skemmtilega blöndu af dansi og æfingum.  Tímarnir verða áfram opnir fyrir alla sem eiga þrekkort eða 10 tíma kort.  Settum upp námskeið fyrir þær sem vilja prufa í 4 vikur og þessir tímar byrja mánudaginn 5. október.  Barnshafandi konur fá 50% afslátt af námskeiðinu en Arna Benný sem kennir er einmitt barnshafandi.  Nú er bara að láta þetta berast og hvetja alla til að skrá sig á ódýrt námskeið í október.