Páskar á Bjargi.

Það verður lokað hjá okkur föstdaginn langa og á páskadag. Á skírdag og annan í páskum er opið frá 10 til 13. Engir Hóptímar verða í boði. Allir tímar eru inni á laugardeginum og opið frá 9 til 16. Hot yoga kl 20 miðvikudaginn fyrir skírdag fellur niður.