Partýstemming í áramótatíma!

Hlaupið í kringum jólatréð!
Hlaupið í kringum jólatréð!
Það mættu um 60 manns í lokatíma árasins. 7 kennarar sáu um kennsluna: Body jam og Body Attack í upphitun(Abba og Aldís). Svo var skipt í 3 hópa sem fóru í Body Pump til Birgittu, spinning hjá Önnu, Step hjá Hóffu, Fit Pilates hjá Huldu og tæki og annað bull hjá Öbbu. Það mættu um 60 manns í lokatíma árasins.  7 kennarar sáu um kennsluna:  Body jam og Body Attack í upphitun(Abba og Aldís), Svo var skipt í 3 hópa sem fóru í Body Pump til Birgittu, spinning hjá Önnu, Step hjá Hóffu, Fit Pilates hjá Huldu og tæki og annað bull hjá Öbbu.  Hrafnhildur sá svo um lokadansinn.  Heitu pottarnir voru notaðir á eftir og fengu flestir heitt, óafengt jólaglögg í pottinn.  Takk fyrir komuna og góða stemmingu. Myndir.