Örar og miklar breytingar á tímatöflu

Í næstu viku detta eftirtaldir tímar út:  Body Pump kl 6:10 og Yoga kl 20 á mánudegi. Tabata/ CrossFit í hádeginu og Boxercise kl 18:30 á þriðjudegi, Body Cobat og Body Jam á miðvikudögum.  Gravity 16:30 og CXWORX kl 17:30 á fimmtudegi og Body Attack og Body Vive á föstudegi.  Athugið að 6x6x6 námskeiðið er búið og því er ekki Zumba á laugardaginn kl 11:30.  Það eru svo fleiri tímar á leiðinni út, fylgist vel með.