Opin vika 21.-27.ágúst

Það verður opin vika hjá okkur 21.-27.ágúst en þá gefst öllum tækifæri til að prufa hjá okkur tækjasalinn og hóptímana.

Þeir sem vilja mæta í tíma eða tækjasal í opnu vikunni þurfa að ná sér í fría viku á sportabler en hana má nálgast hér