Opið í alla tíma

Núna geta þrekkortshafar farið í alla tíma sem eru í tímatöflunni fram að áramótum.  Þá erum við að meina lokuðu námskeiðin líka.  það er alltaf léleg mæting síðustu vikurnar og því bara skemmtilegra fyrir þau sem halda út að fá nokkra gesti í tímana.  Lífsstíllinn klárast á fimmtudaginn.  Hin námskeiðin verða lengur og þau síðustu klárast 17. og 18. des.