Opið fyrir alla í Zumbu á laugardögum

Það hafa verið tveir danstímar í röð á laugardögum, Zumba kl 12 og Body Jam kl 13.  Núna ætlum við að sameina þennan tíma í einn.  Eva mun dansa mest Zumbu en skjóta inn sínum uppáhaldsdönsum úr Body Jamminu.  Tíminn er opinn fyrir alla, líka þá sem eiga ekki kort á Bjargi.