Ódýrt að æfa?

Ef eitthvað er ódýrt á Íslandi þá er það líkamsrækt. Við viljum benda fólki á að athuga hvað mánuðurinn kostar. Skólafólk borgar 3700kr fyrir mánuðinn(miðað við árskort) og allflestir aðrir um 3900kr. Hvað færð þú fyrir þennan pening í dag? Ef eitthvað er ódýrt á Íslandi þá er það líkamsrækt.&nbsp; Við viljum benda fólki á að athuga hvað mánuðurinn kostar.&nbsp; Skólafólk borgar 3700kr fyrir mánuðinn(miðað við árskort) og allflestir aðrir um 3900kr.&nbsp; Hvað færð þú fyrir þennan pening í dag?&nbsp; Hvernig væri að sleppa kókinu einn mánuð og prufa að æfa frekar, eða sleppa einn föstudaginn að panta pizzu og æfa frekar.<BR>Spurningin er hvort fólk metur meira, heilsuna eða skindibitann.&nbsp; Hugsið að þið eruð það sem þið borðið.&nbsp; Nú þarf líka að vanda valið þegar keypt er í matinn, veljið holla góða matinn og ferskt hráefni, það er ekki dýrara en unna kjötvaran og skyndibitinn.