Nýtt útlit, aukanámskeið

Það fylltist á vaxtamótunarnámskeiðið á einum degi og kominn stór hópur á biðlista.  Abba ætlar að finna tíma fyrir annan hóp.  Þriðjudagar og fimmtudagar verða kl 16:30 fyrir báða hópa, heitur tími í salnum niðri.  Gravitybekkirnir eru 12 og því þurfum við að finna tíma á hinum dögunum fyrir Gravity.  Hún mun hafa samband við alla á biðlistanum á morgun.