Nýtt útlit

Nýja vaxtamótunarnámskeiðið hefur alveg slegið í gegn.  Síðasti tíminn hjá þeim sem eru að klára er á þriðjudag og svo byrja tvö ný námskeið á miðvikudaginn.  Abba verður með happdrætti í lokatímanum og kökusmakk og svaladrykk.