Nýtt extreme námskeið

Þá er komið að því, námskeiði sem allir hafa beðið eftir, Extreme námskeið hjá Öbbu. Tímar 5x í viku, Gravity þar sem bekkirnir verða notaðir í þrekhring með öðrum æfingum líka, 3x í viku og spinning 2x í viku. Tímarnir verða kl 16:30Þá er komið að því, námskeiði sem allir hafa beðið eftir, Extreme námskeið hjá Öbbu.  Tímar 5x í viku, Gravity þar sem bekkirnir verða notaðir í þrekhring með öðrum æfingum líka, 3x í viku og spinning 2x í viku.  Tímarnir verða kl 16:30 á þriðjud/fimmtud Gravity, spinning kl 08:30 á mánudögum og föstudögum, Gravity á laugardögum kl 11:30.  Hvíld á miðvikudögum og sunnudögum.  Farið verður yfir matarplan með hverjum og einum og uppskriftir og matseðlar gefnir út fyrir hverja viku.  Hugsað fyrir fólk sem vill léttast og mótast og þarf mikið aðhald. Námskeiðið hefst 6. september og stendur í 4 vikur.  Skráning hefst 16. ágúst.