Nýr tími í tímatöflu - Quick Spinning

Við höfum skipt út bjöllutímanum á miðvikudögum en sett inn í staðinn Quick Spinning. Snarpur spinningtími í 30mín sem hentar vel fyrir eða eftir æfingu í tækjasal og þá sem hafa stuttan tíma en vilja góða æfingu.Byrjum strax á morgun :)