Ný tímatafla tekur við 4. júní

Sumarið nálgast og sumarfríin taka við og ferðalög.  Við mætum því með færri tímum seinni partinn en höldum inni megninu af morguntímunum sem voru í vetur og hádegistíminn verður á sínum stað 3x í viku.  Sumartaflan er enn í vinnslu því sumir tímar eru að stækka aftur og því möguleiki að halda þeim inni í júní.  Sumartaflan tekur við 4. júní.