Nokkur námskeið hefjast viku seinna vegna samkomutakmarkanna

Námskeið í janúar - nokkur námskeið hefjast viku seinna vegna samkomutakmarkanna:
Dekur 50+ hefst 10.jan (átti að hefjast 3.jan)
Karlayoga hefst 11.jan (átti að hefjast 4.jan)
Leikfimi 60+ hefst 10.jan (átti að hefjast 3.jan)
Heilsugrunnur hefst 10.jan (átti að hefjast 3.jan)
Heilsugrunnu3 framhald hefst 4.jan
Sterkur hefst 4.jan
Hjólanámskeiðin hefjast 3.jan