NÁMSKEIÐ - Skráning er hafin

Við stefnum á að byrja aftur með 4 vikna Gravitynámskeiðin 11. ágúst. Þau myndu verða kl. 06:15 þrisvar í viku og 17:15 tvisvar. Við stefnum á að byrja aftur með 4 vikna Gravitynámskeiðin 11. ágúst. Þau myndu verða kl. 06:15 þrisvar í viku, kl. 17:15 tvisvar í viku og líka kl. 18:15 tvisvar í viku.  Gravity Pilates myndi byrja 19. ágúst og vera tvisvar í viku kl 15:30.  Við stefnum á að hefja 4 vikna Bjargboltanámskeið 26. ágúst og Nýan lífsstíl 1. september.  Þar verða 3 námskeið í gangi: kl 09:30, 18:30 og 19:30, og við munum bjóða uppá 13 vikna námskeið. Skráning er hafin á ofantöld námskeið.