Námskeið að klárast

Nú eru fjögur námskeið að klárast í þessari og næstu viku.  Óli ætlar að halda áfram með útitíma á fimmtudögum kl. 17:15.  Abba verður áfram með heitan tíma á þriðjudögum kl 16:30 og Gravity á fimmtudögum kl 16:30 til að byrja með.  Sjáum til hvort mætingin verður næg til að halda áfram.  Útitíminn á þriðjudögum fellur niður og volgi tíminn á fimmtudögum, en Gravity kemur í staðinn.  Vonum að við þurfum ekki að skrá í tímann, bara mæta.  Þetta myndi þá byrja í næstu viku.  Síðasti volgi tíminn á fimmtudegi er næsta fimmtudag.