Námskeið að hefjast 7. og 8. janúar

Það er fullt af flottum námskeiðum að hefjast hjá okkur í janúar , sjá nánar undir næstu námskeið í flipanum að ofan.

Frískar (mömmunámskeið)

Dekur 50+

Lífstíll

Bjargstelpur lyftingar

Bjargstrákar lyftingar

Hjólanámskeið fyrir konur

Hjólanámskeið fyrir þá sem vilja meira

60+

70+

Karlayoga

Yoga og vellíðan