Námskeið 60/70+ hefst 19.janúar

Námskeiðin okkar fyrir 60/70+ hefjast á ný í næstu viku (19.jan) og verða tvær tímasetningar í boði.

Hópur 1:  Þriðju- og föstudaga kl 9:30

Hópur 2: Þriðju- og föstudaga kl 10:45

Allir þeir sem voru á námskeiðunum þegar við þurftum að stoppa í október eru beðnir um að hafa samband við okkur í síma 462-7111