Námskeið 2009

Skráning á lífsstílsnámskeið næsta árs hefst 24. nóvember. Byrjum líka að skrá á Gravitynámskeið og Bjargboltann þann dag. Lífsstíllinn og Gravity námskeiðin hefjast 12. janúar, boltinn 20. janúar. Lesið nánar um námskeiðin 2009 undir næstu námskeið í stikunni til hægri. Skráning á lífsstílsnámskeið næsta árs hefst 24. nóvember.  Byrjum líka að skrá á Gravitynámskeið og Bjargboltann þann dag.  Lífsstíllinn og Gravity námskeiðin hefjast 12. janúar, boltinn 20. janúar.  Lesið nánar um námskeiðin 2009 undir næstu námskeið í stikunni til hægri.  Verðum áfram með Vo2max námskeið, 6 vikur fyrir fólk í toppformi.  Nýjung verða svo "Extreeme makeover" námsekið, eða öfgakennd yfirhalning. 4 vikur og 5 tímar á viku, lágmark.  Valkostur fyrir fólk í formi sem vill komast lengra, hefur t.d. lokið nokkrum lífsstílsnámskeiðum. Vo2max og extreeme myndu byrja eftir miðjan janúar.