Næst verður dekrað við starfsfólkið!

Anný að nudda við pottinn
Anný að nudda við pottinn
Dekurhelgin tókst vel og kennarar, starfsfólk og nuddarar dekruðu við viðskiptavinina. Margir vinningar fóru út, mánaðarkort, 50% afsláttur á Gravitynámskeið, skyrsmoothe og nuddtímar. Um næstu helgi ætlum við að fara í óvissu og árshátíðaferð með starfsfólkið. Dekurhelgin tókst vel og kennarar, starfsfólk og nuddarar dekruðu við viðskiptavinina.  Margir vinningar fóru út, mánaðarkort, 50% afsláttur á Gravitynámskeið, skyrsmoothe og nuddtímar. Um næstu helgi ætlum við að fara í óvissu og árshátíðaferð með starfsfólkið.  Þess vegna falla 2 tímar niður á föstudag, konutíminn og þrek 3.  Á laugardag verður enginn Ólatími, Vo2max hópurinn fer á gönguskíði með Guðmundi, það verður Fit Pilates í staðinn fyrir Body Balance og Body Jam tíminn verður, Hrafnhildur kennir. Tækjasalurinn verður opinn eins og venjulega.