 
			
						Anný að nudda við pottinn
					 
				Dekurhelgin tókst vel og kennarar, starfsfólk og nuddarar dekruðu við viðskiptavinina.  Margir vinningar fóru út, mánaðarkort, 50% afsláttur á Gravitynámskeið, skyrsmoothe og nuddtímar. Um næstu helgi ætlum við að fara í óvissu og árshátíðaferð með starfsfólkið. Dekurhelgin tókst vel og kennarar, starfsfólk og nuddarar dekruðu við viðskiptavinina.  Margir vinningar fóru út, mánaðarkort, 50% afsláttur á Gravitynámskeið, skyrsmoothe og nuddtímar. Um næstu helgi ætlum við að fara í óvissu og árshátíðaferð með starfsfólkið.  Þess vegna falla 2 tímar niður á föstudag, konutíminn og þrek 3.  Á laugardag verður enginn Ólatími, Vo2max hópurinn fer á gönguskíði með Guðmundi, það verður Fit Pilates í staðinn fyrir Body Balance og Body Jam tíminn verður, Hrafnhildur kennir. Tækjasalurinn verður opinn eins og venjulega.