Munið eftir gæslunni!

Þessi er skondinn!
Þessi er skondinn!
Við höfum aldrei boðið uppá jafnmikla barnagæslu að sumri til og núna. Nýtingin er ágæt og til dæmis komu 13 krakkar í morgun. Gæslan er frí og erum við frumkvöðlar í því hér á landi. Við höfum aldrei boðið uppá jafnmikla barnagæslu að sumri til og núna.  Nýtingin er ágæt og til dæmis komu 13 krakkar í morgun.  Gæslan er frí og erum við frumkvöðlar í því hér á landi.  Kjarabótin er ótvíræð fyrir barnafólk.  Það kostar yfirleitt 200 kr að láta passa barnið á öðrum líkamsræktarstöðum, sem er ekki dýrt, en safnast þegar saman kemur.  Ef þú ert með 3 börn og mætir 4x í viku í ræktina kostar gæslan 9600kr á mánuði, meira en dýrasta mánaðarkortið hjá okkur.