Morgunþrek á miðvikudag

Næsta miðvikudag kl. 8:15 verður heitur rúllutími í stað þrektíma. Sjálfsnudd og teygjur í heitum sal, notum bandvefslosunarrúllur og litla bolta.Gott að hafa með sér vatn, vera berfættur og hafa handklæði.  Þeir sem vilja þolið mæta fyrir kl. átta, taka 500 metra á róðravél, 6 mín á hlaupabretti / stígvél og hlaupa 10 ferðir í stigann, koma svo sveitt og sæl niður í nuddið.  Hlökum til að sjá ykkur, Andrea og Guðríður