Miðvikudagspartý

Hluti hópsins í setustofunni
Hluti hópsins í setustofunni
Fólkið sem mætir í morgunþrekið kl 08:15 á morgnana hefur alltaf gefið sér góðan tíma eftir æfingu og sest niður í setustofunni og spjallað yfir kaffibolla (frá 1996).Fólkið sem mætir í morgunþrekið kl 08:15 á morgnana hefur alltaf gefið sér góðan tíma eftir æfingu og sest niður í setustofunni og spjallað yfir kaffibolla (frá 1996). Þau ákváðu að hafa flottar veitingar í boði á miðvikudögum í desember og skiftu með sér að koma með eitthvað spennandi og gott.  Skemmtilegt og gott framtak.