Matreiðslukennsla á laugardag

Abba í eldhúsinu
Abba í eldhúsinu
Abba verður með matreiðslukennslu á laugardag 20. mars kl 13 í kjallaranum. Kennslan er hugsuð fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi (Lífsstíll, Gravity, CrossFit, mömmur/meðganga).Abba verður með matreiðslukennslu á laugardag 20. mars kl 13 í kjallaranum.  Kennslan er hugsuð fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi (Lífsstíll, Gravity, CrossFit, mömmur/meðganga). Hún kemur með nýjar uppskriftir, ódýrar súpur, hristingar, fiskur og kökur.  Tekur ca 1 klst og kostar 500 kr, fullt af smakki.  Skráning á Bjargi.