Matreiðslukennsla

Abba verður með matreiðslukennslu á miðvikudaginn kl 20.  Þetta er hugsað fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi.  það er vel fullt og varla pláss fyrir fleiri.  Hún ætlar að gera einfaldan og 70% hollan mat og góðu hráefni, lífrænu í bland.  Engar öfgar og þetta tekur um klukkutíma.  Fullt af smakki oh allir fá uppskriftirnar, 500kr á mann.